Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
gráða á selsíus
ENSKA
degree Celsius
Samheiti
selsíusgráða
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Áætlunin skal því stjórnast af því langtímamarkmiði að hlýnun á heimsvísu verði ekki meiri en 2 gráður á selsíus miðað við tímabilið fyrir iðnbyltinguna og að styrkur koltvísýrings (CO2) í andrúmslofti verði minni en 550 hlutar af milljón.
[en] Thus a long term objective of a maximum global temperature increase of 2 °Celsius over pre-industrial levels and a CO2 concentration below 550 ppm shall guide the Programme.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 242, 10.9.2002, 27
Skjal nr.
32002D1600
Athugasemd
Áður ritað ,gráða á Celsíus´ en breytt 2007 til samræmis við Stafsetningarorðabókina. Bil á að vera milli gráðumerkisins og tölunnar (en ekki milli gráðumerkisins og C): ... hitinn í dag varð hæstur 12 °C, á Vatnsskarðshólum í Mýrdal ...
Aðalorð
gráða - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira